Reynsla og fagmennska fyrir þig
Skyndihjálp má vera skemmtileg
Það þarf ekki að vera leiðinlegt að sitja námskeið um öryggi.
Neyðarþjálfun leggur áherslu á líflega framkomu og einfalda og aðgengilega framsetningu á námsefni. Okkar markmið er að nemendur fái faglega fræðslu sem byggð er á nýjustu fræðum í hverju fagi, góðan og gagnvirkan kennslubúnað og hafi gaman um leið.
Við bjóðum upp á námskeið fyrir vinnustaði, hópa og viðbragðsaðila
Skemmtilegt námskeið er gott hópefli
Fáðu fagfók til að kenna þér
Leiðbeinendur Neyðarþjálfunar er fagfólk sem býr yfir víðtækri reynslu af vettvangi viðbragðsaðila.
Allir okkar leiðbeinendur hafa um árabil sérhæft sig á mismunandi sviðum viðbragðskerfisins eins og utanspítalaþjónustu, björgunarsveitum, slökkviliðum og í heilbrigðiskerfinu.
Við bjóðum upp á skyndihjálparnámskeið á ýmsum tungumálum
Önnur námskeið eru kennd á íslensku og ensku
Ánægðir nemendur
Neyðarþjálfun leggur áherslu á jákvæða upplifun og ánægju nemenda.
Við leitum stanslaust leiða til að bæta okkur.
Í því skyni höfum við um nokkurt skeið lagt fram ánægjukönnun í lok hvers námskeiðs og niðurstöðurnar tala sínu máli.
Við erum þakklát fyrir jákvæð viðbrögð nemenda sem hvetur okkur til að halda áfram og gera enn betur.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Ummæli nemenda
“Frábært námskeið”
“Rosalega gott námskeið”
“Skemmtilegir og fróðlegir”
“Mæli eindregið með ,frábær kennsla”
“Gott námskeið, skemmtilegir og hæfir leiðbeinendur”
“Bestu fyrirlesarar sem hafa komið til okkar hingað til!”
“Mjög fræðandi og líka skemmtilegt”
“Flott námskeið, með skemmtilegum og skýrum leiðbeiningum”
“Besta skyndihjálparnámskeið sem ég hef farið á”
“Leiðbeinandi með skemmtilega framkomu”
“Frábært, mjög vel útskýrt og nauðsynlegt fyrir alla að læra”
Hafa samband
Hafðu samband og finnum út hvað Neyðarþjálfun getur gert fyrir þig